Aftur út í lífið
Kjarkur endurhæfing veitir þverfaglega einstaklingsmiðaða endurhæfingu fyrir hreyfihamlaða einstaklinga sem glíma við tauga- og heilaskaða.
Kjarkur endurhæfing veitir þverfaglega einstaklingsmiðaða endurhæfingu fyrir hreyfihamlaða einstaklinga sem glíma við tauga- og heilaskaða.
Kjarkur endurhæfing hefur starfað í 50 ár en hét áður Sjálfsbjargarheimilið. Í júní 2023 var nafni
breytt til að ná betur að fanga þá starfsemi sem veitt er í endurhæfingu.
Þverfagleg endurhæfing þar sem unnið er út frá hagnýtum og einstaklingsmiðuðum markmiðum sem eru endurskoðuð reglulega, ekki sjaldnar en á 6 mánaða fresti.
Þverfagleg endurhæfing þar sem unnið er út frá hagnýtum og einstaklingsmiðuðum markmiðum sem eru endurskoðuð reglulega, ekki sjaldnar en á 6 mánaða fresti.
Þjálfun í hópum undir leiðsögn fagaðila með þekkingu á skaða í miðtaugakerfi og áhrif hans á færni og lífsgæði.
Stutt dvöl í endurhæfingaríbúð í húsnæði Kjarks endurhæfingar með sólarhringsþjónustu hjúkrunar- og umönnunaraðila.